Valmynd

Roubini með efnahagslega veðurspá... getur gengið á með éljum

Hagfræðingurinn Nouriel Roubini er búinn að reima aftur á sig skóna og kominn í gamalkunnar stellingar. Hann telur að menn þurfi að búa sig undir að eitthvað geti slegið í bakseglin varðandi hagvöxt. Roubini nefnir til sögunnar fjögur atriði: Efnahagslega erfiðleika á evrusvæðinu, teikn um minnkandi hagvöxt í Kína og í nokkrum öðrum löndum í Asíu, sá frískleiki sem hafi verið í efnahagslífinu í USA hafi náð hámarki og áhættu vegna óstöðugleika í Mið-Austurlöndum.

Upprunaleg grein á Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.