Valmynd

Hvað þýðir Grikkland að mati Paul Krugman?

Paul Krugman, prófessor í hagfræði við Háskólann í Princeton, hefur ekki legið á þeirri skoðun sinni hættulegt geti verið að leggja ofuráherslu á að minnka ríkissjóðshalla þegar að kreppir í efnahagslífi. Slíkt geti verið til þess fallið að magna niðursveifluna, rýra tekjustofna ríkissjóðs og gera það erfiðara en ella að standa skil á skuldbindingum þegar til framtíðar er litið.

Upprunaleg grein á vef New York Times

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.