Valmynd

Hvaða lexíur má læra af Steve Jobs varðandi forystu og stjórnun?

Walter Isaacson skráði ævisögu Steve Jobs en bókin kom út í fyrra um þær mundir sem Steve féll frá. Bókin var skrifuð að beiðni Steve sjálfs og má því kalla opinbera ævisögu hans. Í efnismikilli grein sem birtist á vef Harvard Business Review fjallar Walter um hvað hann telji að hafi verið lykilinn, eða öllu heldur lyklarnir, að velgengni Jobs á viðskiptasviðinu. Þar ræðir um þætti eins og skerpu, að einfalda hlutina , að leggja áherslu á vörur og vöruþróun umfram hagnað, að horfa bæði á stóru myndina og smáatriðin og sækja af kappi eftir fullkomnun.

Upprunaleg grein á vef Harvard Business Review

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.