Valmynd

Roubini í (ó) stuði

Nouriel Roubini prófessor í hagfræði við Háskólann í New York hamrar kunnuglegt járn í meðfylgjandi grein. Hann hefur lengi verið þeirrar skoðunar að evran þurfi að veikjast, aukinn slaka þurfi í peningamálastefnu Evrópska Seðlabankans og að mikil og snörp heljartök í ríkisfjármálum muni magna efnahagserfiðleika margra landa. Ef vöxtur taki ekki við sér þá muni fleiri lönd þurfa að endurskipuleggja skuldir sínar og þegar fram í sækir sé ekki hægt að útiloka að einhver lönd muni vilja segja skilið við myntbandalagið.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.