Valmynd

Fasteigna-Shiller

Þegar um ræðir pælingar um fasteignaverð er ekki komið að tómum kofanum hjá Robert Shiller, prófessor við Yale háskóla. Verðþróun á fasteignamörkuðum hefur lengi verið Shiller hugleikin meðal annars í tengslum við eignaverðsbólur. Í nýlegri grein í Financial Times spyr hann hversu skynsamlegt sé í raun að vera sífellt að vonast eftir því að fasteignaverð hækki.

Upprunaleg grein á vef Financial Times

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.