Valmynd

Bandaríski trukkurinn er enn sá aflmesti...

Eins og flest önnur lönd lenti bandarísk efnahagslíf í niðursveiflu 2008-2009 þegar hin svokallaða fjármálakreppa skall á. Í kjölfarið rétti hagkerfið úr kútnum þó að uppsveiflan hafi ekki verið mjög kröftug, sem hefur m.a. þýtt að atvinnuleysi hefur lítið minnkað. Á undanförnum árum hafa heyrst raddir um Bandaríkin séu að tapa þeirri efnahagslegu forystu sem landið hafi haft á undanförnum áratugum. Höfundur meðfylgjandi greinar er þó ekki á þeim buxunum og telur að fréttir af andláti yfirburða bandarísks efnahagslífs séu stórlega ýktar.

Upprunaleg grein á Daily Beast

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.