Valmynd

Spænska bankakerfið í vörn

Á meðan fótafimir Spánverjar með Iniesta og Xavi í broddi fylkingar þvæla andstæðinga sína á Evrópumótinu í knattspyrnu er spænska bankakerfið í mikilli vörn. Vandræðin stafa að stærstu leyti af bólu á fasteignamarkaði þar sem einkum minni bankar „cajas" drógu ekki af sér í útlánum.  Fyrir nokkrum dögum 100 milljarða evra var björgunarpakki samþykktur en féð á að nota til að endurfjármagna bankakerfið.  Mun það duga til að snúa vörn í sókn?

Upprunaleg grein á vef Economist