Valmynd

Hvað með hrávöruverð?

Verð á mörgum hrávörum hefur lækkað að undanförnu. Nánast samkvæmt venju hefur borið mest á fréttum um verðlækkanir á olíu en verð á mikilvægum iðnaðarmálmum hefur einnig lækkað.  Í sjálfu sér þarf ekki að koma á óvart að verð á hrávörum sveiflist og viðbúið að verð geti lækkað frekar ef hægja mun á í alþjóðlegu efnahagslífi, ekki síst í löndum þar sem
spurn eftir hrávörum hefur aukist mikið, t.d. Kína.

Upprunaleg grein á vef Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.