Valmynd

Eylandið Bandaríkin?

Hagvöxtur í Bandaríkjunum að undanförnu hefur ekki neitt sérstakur. Sæmilegur hluti þess vaxtar sem þó hefur verið má rekja til aukningar í útflutningi sem í sjálfu sér eru ágætar fréttir fyrir land sem hefur búið við viðvarandi halla á viðskiptum við útlönd. Í meðfylgjandi grein ræðir Stephen Roach hagfræðingur við Háskólann í Yale horfur í bandarísku hagkerfi í ljósi þess að hægja er á hagvexti á þeim útflutningsmörkuðum sem mikilvægir eru fyrir bandarískt efnahagslíf. Í framhjáhlaupi má t.d. nefna að V-Evrópa er stærsti útflutningsmarkaður Bandaríkjanna og drjúgur hluti veltu margra bandarískra stórfyrirtækja er vegna viðskipta við lönd á evrusvæðinu.

Upprunaleg grein á Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.