Valmynd

Bandaríkin – fleiri störf?

Hinni mildu uppsveiflu sem verið hefur í bandarísku efnahaglífi að undanförnu hefur ekki fylgt mjög mikil fjölgun starfa. Atvinnuleysi var um 5% áður en að efnahagslífið tók dýfu í kjölfar fjármálakreppunnar haustið 2008, en er nú rúm 8%. Hve hægt störf hafa unnist tilbaka eftir efnahagslægðir hefur í sívaxandi mæli einkennt bandarískt efnahagslíf á undanförnum áratugum.

Í meðfylgjandi grein ræðir Fareed Zakaria, ritstjóri Time Magazine, ástæður þessa og hvað geti verið til ráða. Hann gerir m.a. grein fyrir sjónarmiðum Fred Smith, stofnanda og forstjóra Federal Express, um leiðir til að fjölga störfum.

Upprunaleg grein á vef Time Magazine

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.