Valmynd

Tekið að hægja á þýsku eimreiðinni

Það hefur gengið ágætlega í þýsku efnahagslífi undanfarin ár. Og kannski erfitt til þess að hugsa að fyrir rúmum áratug hafi landið fengið viðurnefnið „slappi maðurinn í Evrópu - the sick man of Europe" á sumum bæjum.

En uppnámið í efnahagslífi margra landa hefur verið að setja aðeins strik í reikning að undanförnu og þarf ekki að undra.

Upprunaleg grein á vef Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.