Valmynd

Óþarfa áhyggjur af Alþýðulýðveldinu

Það hefur hægt á efnahagslífinu í Kína að undanförnu og skyldi ekki undra. Hagvöxturinn er þó enn slíkur að flestir sem á annað borð kunna að meta hagvöxt myndu hoppa hæð sína í fullum herklæðum ef hagvöxturinn væri svipaður á þeirra eigin slóðum. Þær raddir hafa um nokkurn tíma verið háværar að kínverska hagkerfisins geti beðið magalending. Þessu er Stephen S. Roach við háskólann í Yale ekki sammála.

Upprunalegu grein má nálgast hér

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.