Valmynd

Eru japönsk tæknitröll að verða að steini?

Það hefur gengið á ýmsu í efnahagslífi í Japan - Landi hinnar rísandi sólar - á undanförnum árum og áratugum. Og þessi misserin eru mörg af hinum þekktu tæknifyrirtækum þeirra, sem í gegnum tíðina hafa þótt afburðafyrirtæki, í vanda. Hinn miklu fjöldi alþjóðlega  japanskra vörumerkja er e.t.v til marks um forystuhlutverk japanskra fyrirtækja á sviði tækjaframleiðslu fyrir neytendamarkað. Nefna má Sony, Canon, NEC, Panasonic, Olympus og Sharp.

Upprunaleg grein á vef CNN

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.