Valmynd

Vegvillur í Víetnam?

Fyrir 25 árum voru efnahagsleg tímamót í Víetnam en þá voru stigin markverð skref í átt til aukins markaðsbúskapar.

Nánast allar götur síðan þá hefur hagvöxtur í landinu verið mikill, lengstum að jafnaði 6-8%. Upp á síðkastið hefur blásið á móti. „Búmmið“ virðist hafa verið fullmikið með meðfylgjandi offjárfestingu, skuldasöfnun og vaxandi erfiðleikum í bankakerfinu.

Upprunaleg grein á vef Newsweek

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.