Valmynd

Prent (villu) púkinn

Nouriel Roubini hagfræðingur við Háskólann í New York er ekki trúaður á að nýjasta útspil Bandaríska Seðlabankans muni skipta sköpum um þróunina í bandarísku efnahagslífi á næstunni.

Til upprifjunar er um að ræða áform bankans, svokallað QE3, um að kaupa veðlán fyrir háar fjárhæðir og dæla þannig fé inn í hagkerfið, prenta peninga.

Herra Roubini telur að þessi nýjasta leikflétta Bernanke bankastjóra og liðsfélaga geti komið í veg fyrir að hagkerfið verið fyrir skakkaföllum en sé ekki líkleg til að örva hagvöxt að ráði og leiða til varanlegrar uppsveiflu í efnahagslífinu.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.