Valmynd

Óverðskuldaðar skammir

Hinn mikli uppgangur í kínversku efnahagslífi á undanförnum árum hefur ekki farið framhjá neinum. En sumir telja að það sé ekki jafnt í liðum ef svo má að orði komast.

Í því sambandi er stundum nefnt að kínversk stjórnvöld hafi haldið gengi kínverska gjaldmiðilsins of lágu og stutt þannig við útflutning. Framleiðsluiðnaður í öðrum löndum hafi í of ríkum mæli goldið þessa.

Í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum eru efnahagstengslin við Kína eðlilega í brennidepli.

Stepen S. Roach hagfræðingur við háskólann í Yale telur að menn séu á villigötum í þeirri umræðu.

Upprunaleg grein á Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.