Þegar hefur verið samið við einkaaðila um miklar afskriftir skulda gríska ríkisins.
En eftir standa skuldir við opinbera aðila, t.d. Evrópska Seðlabankann og evrópskar ríkisstjórnir.
Eru líkar á að geta verði fyrir hendi til að greiða þær skuldir allar tilbaka og ef svo er ekki, er ekki skynsamlegt að horfast strax í augu við raunveruleikann?
Upprunaleg grein á vef Economist
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.