Nouriel Roubini, hagfræðingur með meiru, hefur allt þetta ár verið þeirrar skoðunar að næsta ár geti orðið vandasamt fyrir fjárfesta. Og það vefst ekki fyrir Roubini ( frekar en fyrri daginn gæti einhver sagt) að nefna ýmsa vandræðaþætti, ef svo má að orði komast.
Upprunaleg grein má nálgast á vef Project Syndicate
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.