Valmynd

Horfur í alþjóðlegu hagkerfi að mati „boltadrengs“

Jim O´Neill starfsmanni fjárfestingarbankans Goldman Sachs er eignuð skammstöfunin „BRIC“ – Brasilía, Rússland, Indland og Kína- fjögur hagkerfi sem hafa vaxið hratt á undanförnum árum og eru til marks um hina breyttu efnahagslegu sem við blasir á alþjóðavettvangi. Jim er einnig mjög dyggur aðdáandi breska boltafélagsins Manchester United og er víst ekki þar einn á báti, hvað sem veldur. Í meðfylgjandi grein ræðir hann horfur í heimsbúskapnum á árinu 2013.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate