Það styttist í þingkosningar á Ítalíu, og nýja ríkisstjórn sem í sjálfu sér teljast ekki tíðindi í ljósi þess að yfir 50 ríkisstjórnir hafa verið í landinu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Á hinu efnahagslega sviði eru fjölmörg viðfangsefni, eins og e.t.v. nærri má geta.
Í meðfylgjandi grein viðrar heimamaður skoðanir sínar í þeim efnum.