Turkish Airlines fer mikinn þessa dagana og markið er sett enn hærra.
Fjöldi flugleiða hefur aukist hröðum skrefum undanfarin ár.
Auglýsingaherferð fyrirtækisins skartar Börsungnum Lionel Messi og körfuboltakappanum knáa frá Los Angeles, Kobe Bryant.
Rúmlega 200 flugvélar eru í rekstri hjá félaginu, flestar úr B-737 fjölskyldu Boeing og A-320 fjölskyldu Airbus.
Upprunaleg grein á CNN Money