Það er til marks um hversu langt er í land varðandi efnahagsþróun í Afríku að á gervihnattarmyndum af jörðinni sést lítið af ljósum í Afríku á meðan t.d. Evrópa og Norður- Ameríka baða sig í ljósum.
Mörg lönd í Afríku hafa aftur á móti búið við ágætan hagvöxt á undanförnum árum og landkönnuðir í fjárfestingum hafa þegar látið til sín taka í álfunni.
08.04.2013