Arnar hóf störf hjá Íslandssjóðum 2024. Starfaði áður innan deildar Markaðs og verðbréfalausna hjá Íslandsbanka. Lauk grunnnámi í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, tvívegis sinnt dæmatímakennslu við gagnasafnsfræði við sama skóla og stundar nú meistarnám í fjármálaverkfræði við Háskóla Reykjavíkur.