Fréttir

Snjáldurskinna og handfylli af dollurum

Eins ótrúlega og það hljómar hefur ekki verið langur vegur frá því að ungur nemi við Harvard var að bjástra eitthvað í tölvunni og til fyrirtækis sem er mörg þúsund milljarða virði.
Nánar

Ríkis...kapítalismi

Þau hafa farið mikinn á undanförnum árum, stórfyrirtækin þar sem ríkissjóður í viðkomandi landi á stóran eignarhlut.
Nánar

Aftur og nýbúinn?

Robert Aliber fyrrverandi prófessor við Háskólann í Chicago hefur töluverðan áhuga á eignaverðsbólum.
Nánar

Síðasta ljósmyndin?

Í árlegu yfirlit bandaríska viðskiptatímaritsins árið 1989 er Eastman Kodak í 18. sæti mælt á veltu.
Nánar

Hvað segir gamla brýnið?

Maður er nefndur Byron Wien. Hann starfaði í áratugi hjá fjárfestingarbankanum Morgan Stanley sem „strategisti“ en söðlaði svo um og hóf störf hjá bandaríska fjármálafyrirtækisinu Blackstone.
Nánar

Hvað með Keisarann í Kína?

Hagvöxtur í Kína hefur verið um 10% svo árum skiptir. Hinn kröftugi vöxtur hefur fyrst og fremst byggst á útflutningi og fjárfestingu.
Nánar

Hinir nýju „Vinir LEGO“

Síðustu ár hafa verið farsæl hjá danska fyrirtækinu LEGO en um miðjan síðasta áratug var fyrirtækið komið í rekstrarlegar ógöngur.
Nánar

Roubini ekki í jólaskapi

Hagfræðingurinn Nouriel Roubini, prófessor við Háskólann í New York, er ekki skoðanalaus frekar en fyrri daginn þegar um ræðir horfur í heimsbúskapnum.
Nánar

Hvað er til?

Undanfarin misseri hafa kínversk fyrirtæki fjárfest af nokkru kappi víða um heiminn.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.