Fréttir

Roubini í (ó) stuði

Nouriel Roubini prófessor í hagfræði við Háskólann í New York hamrar kunnuglegt járn í meðfylgjandi grein.
Nánar

Japanskir „heitir pottar“

Japönsk fyrirtæki eru umfangsmikil á heimsvísu í framleiðslu á túrbínum fyrir jarðvarmavirkjanir, en Toshiba, Fuji Electric og Mitsubishi ráða fyrir meira en helmingi af markaðinum.
Nánar

Pepsiáskorunin

Bandarísku fyrirtækin PepsiCo og Coca Cola má líklega kalla erkifjendur.
Nánar

Hvað þýðir Grikkland að mati Paul Krugman?

Paul Krugman, prófessor í hagfræði við Háskólann í Princeton, hefur ekki legið á þeirri skoðun sinni hættulegt geti verið að leggja ofuráherslu á að minnka ríkissjóðshalla þegar að kreppir í efnahagslífi.
Nánar

Uppáhaldið í Omaha...hlutabréf

Það eru ekki ný tíðindi að Warren Buffett hinn ágæti fjárfestir í Omaha, Nebraska, fari ekki troðnar slóðir þegar um ræðir skoðanir á fjármálamörkuðum og ekki síður fjárfestingar.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.