Fréttir

Spænska bankakerfið í vörn

Á meðan fótafimir Spánverjar með Iniesta og Xavi í broddi fylkingar þvæla andstæðinga sína á Evrópumótinu í knattspyrnu er spænska bankakerfið í mikilli vörn.
Nánar

Lántöku-Lawrence

Lawrence Summers, prófessor við Háskólann í Harvard, var fjármálaráðherra um nokkurra ára skeið í seinna ráðuneyti Bill Clintons.
Nánar

Kent hjá Kók

Á næstunni fara í hönd vikur þar sem vörumerkinu Coca Cola mun bregða fyrir sem aldrei fyrr.
Nánar

„Grikkangur“

Það kemur ekki allsendis á óvart að málefni Grikklands beri á góma í nýjasta tölublaði The Economist
Nánar

Hvernig gengur hjá Super Mario?

Gárungarnir tala stundum um Super Mario bræðurna. Er þá átt við þá ítölsku kumpána, Mario Dragi bankastjóra Evrópska Seðlabankans og Mario Monti forsætisráðherra Ítalíu.
Nánar

Fasteigna-Shiller

Þegar um ræðir pælingar um fasteignaverð er ekki komið að tómum kofanum hjá Robert Shiller, prófessor við Yale háskóla.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.