Fréttir

Kínverskar fornbókmenntir

Stundum er haft á orði eitthvað á þá leið að því meira sem breytist því meira séu hlutirnir við það sama.
Nánar

Johnson & Johnson

Það eru ekki mörg fyrirtæki sem geta státað af traustum rekstri í marga áratugi og sem hafa staðið af sér rekstrarlega sviptivinda sem fylgir stöðugt meiri samkeppni og alþjóðavæðingu.
Nánar

Svartur svanur

Þeir sem hafa orðið langa reynslu í fjárfestingum hafa margir upplifað svokallaðan "Svartan Svan".
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.