Fréttir

Áhrif loftkastala?

Þegar núverandi valdhafar í Dubai komust til valda árið 1883 var fyrst og fremst um að ræða þorp hvers aðalstarfsemi var perluleit í sjó.
Nánar

Stebbi sívinnandi

28. september 2000 tilkynnti Apple fyrirtækið að afkoma þess á þriðja ársfjórðungi yrði ívið lakari en spár hefðu gert ráð fyrir.
Nánar

Hvað nú Herra Roubini?

Á undanförnum misserum er hagfræðingurinn Nouriel Roubini búinn að fá rúmlega fimmtán mínútur af frægð svo vægt sé til orða tekið.
Nánar

Handfylli af dollurum

Það má e.t.v. segja það sama um Bandaríkjadalinn og vinsæla leikara; það skortir ekki skoðanir á dollaranum og hvert stefni með gengi hans.
Nánar

Microsoft opnar gluggana

Microsoft hefur heldur lækkað flugið á undanförnum árum og kastljósið beinst að öðrum tæknifyrirtækjum eins og Apple og Google.
Nánar

"Dýrið í okkur"

Hlutabréfaverð í Bandaríkjunum fimmfaldaðist frá 1920-1929 en öll hækkunin gekk svo til baka á tímabilinu frá 1929-1932.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.