Fréttir

Hyundai vill líka

Þeir dagar eru löngu liðnir þegar suður kóreskir bílaframleiðendur þóttu liggja vel við höggi varðandi gæði og hönnun.
Nánar

Vagn fólksins

Þeir dagar eru fyrir löngu liðnir að bandarísku bílaframleiðendurnir GM, Ford og Chrysler - „hinir þrír stóru" - beri höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur.
Nánar

BRIC löndin

Þegar í sömu andrá er rætt um efnahag Brasilíu, Rússlands, Indlands og Kína er gjarnan vísað til „BRIC" landanna.
Nánar

Sagan endalausa

Eignaverðsbólur eru umræðuefni Robert Shiller prófessors við Yale háskólann í þessari grein en hann er einn fremsti spekingur á því sviði í heiminum.
Nánar

Gulldrengurinn

Að sama skapi og Usain Bolt var gulldrengur ársins 2009 á íþróttasviðinu þá gerir hagfræðingurinn Nouriel Roubini tilkall til þeirrar nafngiftar á efnahagslega sviðinu.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.