Fréttir

Gamalt og gott súkkulaði

Eitt af þeim fyrirtækjunum sem eru í eigu fjárfestingarfélagsins Berkshire Hathaway, hvers stærsti hluthafi er Warren Buffett, er See's Candies
Nánar

Vaxtaverkir?

Það er ekki víst að margir hefðu trúað því fyrir nokkrum árum ef því hefði verið haldið fram að mörg ríki ættu eftir að feta japönsku „vaxtabrautina".
Nánar

Efnahagsat á Spáni

Hin erfiða staða í spænsku efnahagslífi er umfjöllunarefni leiðara Economist í nýjasta tölublaði blaðsins.
Nánar

Hugmynd að hagvexti?

Í meðfylgjandi grein er þeirri skoðun lýst að of miklu púðri hafi verið eytt í að horfa á skuldir bandaríska ríkisins í tengslum við hagvöxt og efnahagsstjórn.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.