Fréttir

Evran í björtu ljósi

Martin Felstein prófessor í hagfræði við Harvard Háskóla hefur verið duglegur við að viðra skoðanir sínar á efnahagsmálum í Evrópu, þar með talið evrunni.
Nánar

Fjárhagslegt aðhald í veröld The Economist

Menn hafa ekki verið á eitt sáttir um hversu skynsamlegt sé að beita miklu fjárhagslegu aðhaldi (fiscal austerity) hjá þeim ríkjum í Evrópu sem glíma við hvað mestan ríkissjóðshalla.
Nánar

Óverðskuldaðar skammir

Hinn mikli uppgangur í kínversku efnahagslífi á undanförnum árum hefur ekki farið framhjá neinum. En sumir telja að það sé ekki jafnt í liðum ef svo má að orði komast.
Nánar

Prent (villu) púkinn

Nouriel Roubini hagfræðingur við Háskólann í New York er ekki trúaður á að nýjasta útspil Bandaríska Seðlabankans muni skipta sköpum um þróunina í bandarísku efnahagslífi á næstunni.
Nánar

Misjafnt hitastig

Það er ekki komið að tómum kofanum hjá Robert J. Shiller, prófessor við Yale háskólann, þegar um ræðir húsnæðisverð.
Nánar

Vegvillur í Víetnam?

Fyrir 25 árum voru efnahagsleg tímamót í Víetnam en þá voru stigin markverð skref í átt til aukins markaðsbúskapar.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.