Fréttir

Horfur í alþjóðlegu hagkerfi að mati „boltadrengs“

Jim O´Neill starfsmanni fjárfestingarbankans Goldman Sachs er eignuð skammstöfunin „BRIC“ – Brasilía, Rússland, Indland og Kína- fjögur hagkerfi sem hafa vaxið hratt á undanförnum árum og eru til marks um hina breyttu efnahagslegu sem við blasir á alþjóðavettvangi.
Nánar

Raddir úr ýmsum áttum...

Í meðfylgjandi grein láta miskunnir spekingar í ljós skoðanir sínar á ýmsum málum fyrir árið 2013; olíuverði, efnahagsþróun í Indlandi eða húsnæðismarkaðinum í Bandaríkjunum svo dæmi séu tekin af handahófi.
Nánar

Jeff Bezos

Bandaríska viðskiptatímatímaritið Fortune hefur valið Jeff Bezos, forstjóra og stofnanda Amazon, viðskiptamann ársins 2012.
Nánar

Íhaldssama árið?

Nouriel Roubini, hagfræðingur með meiru, hefur allt þetta ár verið þeirrar skoðunar að næsta ár geti orðið vandasamt fyrir fjárfesta.
Nánar

Blíðlyndir Asíutígrar

Stöðugur og jafn hagvöxtur er e.t.v. ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar um ræðir hagvaxtarþróun á nýmörkuðum í Asíu í gegnum tíðina.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.