Fréttir

Buffett ekki brattur........en þó brattur

Warren Buffett sá ekki ástæðu til að hoppa hæð sína í loft upp í sínum fjárfestingarherklæðum yfir afkomu fyrirtækisins sem hann stýrir, Berkshire Hathaway. Hagnaður fyrirtækisins fyrir árið 2012 var um 3.000 milljarðar króna sem Warren sagði að væri undir meðallagi.
Nánar

Forza Italia?

Það styttist í þingkosningar á Ítalíu, og nýja ríkisstjórn sem í sjálfu sér teljast ekki tíðindi í ljósi þess að yfir 50 ríkisstjórnir hafa verið í landinu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Nánar

Ævintýri „Dellionairea“ á enda?

Slík var ávöxtun hluthafa í tæknifyrirtækinu Dell fyrsta rúma áratuginn eftir að fyrirtækið var skráð á hlutabréfamarkað að menn höfðu í flimtingum að þeir væru ekki einungis milljónamæringar heldur mætti einnig kalla þá „Dellionairea“.
Nánar

Hin fimm fræknu?

Eftirfarandi er grein úr bandaríska viðskiptatímaritinu Fortune þar sem fimm sérfræðingar setjast á rökstóla og ræða fjárfestingartækifæri á nýhöfnu ári.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.