Fréttir

Staðan í hálfleik?

Alþjóðahagkerfið hefur heldur mæðst að undanförnu. Það er að ýmsu að hyggja. Uppsveiflan í Bandaríkjunum er hæg og a.m.k. ekki nógu og snörp til að minnka atvinnuleysið.
Nánar

Hinir marksæknu Brassar

Lukkan yfirgaf Mörtu og liðsfélaga hennar í brasilíska kvennalandsliðinu þegar liðið tapaði fyrir bandaríska liðinu í fjórðungsúrslitum Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.
Nánar

Hagnaðarleikfimi

Þegar kemur að spám um afkomu fyrirtækja , t.d. á bandarískum hlutabréfamarkaði, virðast greiningarmenn vera með afbrigðum getspakir.
Nánar

Grikkland...enn og aftur

Það er e.t.v. að bera í bakkafullan lækinn að fjalla um málefni Grikklands, en þau eru þrátt fyrir allt mjög ofarlega, ef ekki efst, á baugi um þessar mundir.
Nánar

Hljóðláti kaupmaðurinn Jói

Fyrir rúmum 30 árum festu eigendur þýsku Aldi matvörukeðjunnar - Albrect fjölskyldan - kaup á bandarísku matvörukeðjunni Trader Joe‘s.
Nánar

Kóngarnir frá Katalóníu

Þegar spurt er hver sé galdurinn á bak við styrk og velgengni Barcelonaliðsins í knattspyrnu þá er auðvelt að segja að þeir séu með svo frábæra leikmenn.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.