Fréttir

Mr. Roubini fer til Kína

Nouriel Roubini hefur verið fastagestur á stjörnuhimninum eftir að hafa með löngum fyrirvara „séð fyrir“ fjármálakreppuna sem hófst um mitt ár 2007 og skall svo á af fullum þunga á haustmánuðum 2008.
Nánar

Hvar verður næsta eignabóla?

Robert Shiller prófessor í hagfræði sem hefur skrifað mikið um eignabólur og spákaupmennsku viðurkennir að hann viti hreinlega ekki svarið, þó að hann hafi um það einhver hugboð.
Nánar

Svarta gullið

Mjög hátt olíuverð hefur ekki farið mildum höndum um alþjóðlegt hagkerfi á undanförnum áratugum.
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.