Fréttir

Hinn fjarskyggni fjárfestir

Fyrir margt um löngu var félagsskapur í Englandi sem í lauslegri þýðingu hét „Félag sjáenda í London“. Eins og nafnið gefur til kynna töldu félagsmenn sig hafa skyggnigáfu.
Nánar

Heja Sverige?

Að þessu sinni er sænska landsliðið ekki meðal þátttakenda á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem er nýhafið í Suður-Afríku.
Nánar

Seinni hálfleikur...

Í hinni klassísku bók sinni „The Intelligent Investor“ lýsir Benjamin Graham einum kumpána að nafni Herra Markaður (Mr. Market).
Nánar
Almennur fyrirvari

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.

Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.