Fréttir
Lítill bilbugur á baráttuhundinum Richard „Brand“son
Skuldabréf frekar en hlutabréf...eða hlutabréf frekar en skuldabréf?
Sprækur nýliði á lista yfir 500 stærstu fyrirtæki í heimi
Eru dýrðardagar Google að baki?
God morgon Göteborg
Tvíeykið á bak við Microsoft
Hver er galdurinn á bak við langlífi General Electric?
Narcissus mörgum öldum seinna
Er gull enn glóandi?
Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Fjárfestingarmarkmið og fjárhagsstaða fjárfesta eru mismunandi. Þeim aðilum sem hafa hug á viðskiptum er bent á að leita sér sérfræðilegrar ráðgjafar og kynna sér vel hina ýmsu fjárfestingarkosti og þjónustu sem í boði er.
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.
Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.